Skrif­stofa Vopna­fjarð­ar­hrepps flytur tíma­bundið í Kaup­vang

Skrif­stofa Vopna­fjarð­ar­hrepps flytur tíma­bundið í Kaup­vang vegna fram­kvæmda á skrif­stofum sveit­ar­fé­lagsins.

Skrif­stofan verður stað­sett í Kaup­vangi frá og með mánu­deg­inum 27.febrúar.

Auglýst á ný þegar flytjum aftur „heim“.