Selár­laug lokuð vegna bilunar

Selár­laug er lokuð mánu­daginn 29. ágúst vegna bilunar í dælu. 

Stefnt er að opnun þriðju­daginn 30. ágúst.

Beðist er velvirð­ingar á þeim óþæg­indum sem þetta kann að valda.