Selár­laug auglýsir!

Vegna námskeiða sund­laug­ar­varða við Selár­laug opnar laugin ekki fyrr en klukkan 12.30  þriðju­daginn 19. júlí og klukkan 13 miðviku­daginn 20. júlí.