Safn­að­ar­stofan við Hof opnar fyrir gesti

Nú gefst gestum og gang­andi tæki­færa á að koma og heim­sækja Hofs­kirkju með leið­sögn.

Ný safn­að­ar­stofa á Hofi verður opin í sumar þriðju­daga, fimmtu­daga og föstu­daga kl. 13:00-16:00.
Fyrsti opnun­ar­dagur er 25. júní og verður tíma­bilið til 30. júlí.

Við tökum vel á móti ykkur!