Nú gefst gestum og gangandi tækifæra á að koma og heimsækja Hofskirkju með leiðsögn.
Ný safnaðarstofa á Hofi verður opin í sumar þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13:00-16:00.
Fyrsti opnunardagur er 25. júní og verður tímabilið til 30. júlí.
Við tökum vel á móti ykkur!