Opnun í líkams­rækt

Frá og með mánu­deg­inum 8. febrúar 2021 er opnun líkams­ræktar í íþrótta­húsi með eftir­far­andi skil­yrðum: 

  • Nauð­syn­legt er að gestir panti tíma hyggist þeir nýta sér aðstöðu í líkams­rækt.
  • Sjö gestir geta æft í einu og í hámark 60 mínútur í senn.
  • Gestir passa að mæta þvegnir og spritt­aðir í bak og fyrir.
  • Búnings­klefar eru ekki opnir fyrir gesti líkams­ræktar.
  • Grímu­skylda er á göngum og þar sem ekki er unnt að virða tveggja metra regluna.
  • Hver og einn sótt­hreinsar samvisku­sam­lega eftir sig þau tæki sem hann notar.

Við treystum því að fólk virði þessar reglur og fylgi þeim í einu og öllu.

Tímapantanir#timapantanir

Tekið er á móti tímapönt­unum í síma 473 1492 frá klukkan 10 og leyfi­legt er að bóka fram í tímann.