Opinn fundur með stjórn Isavia innan­lands ohf.

Þriðju­daginn 2. nóvember klukkan 15 verður opinn fundur með stjórn Isavia innan­lands ohf. í Félags­heim­ilinu Mikla­garði.  Rætt verður um flugið og nýtingu á því, Loft­brúna, fram­kvæmdir og mark­aðs­setn­ingu flug­vallar.

Allir velkomnir. 

Fyrir hönd ISAVIA innan­lands ohf.,

Matthías Imsland, formaður stjórnar.