Hjúkr­un­ar­heim­ilinu Sundabúð bárust gjafir

Á dögunum bárust hjúkr­un­ar­heim­ilinu Sundabúð góðar gjafir.

Minn­ing­ar­sjóður Kven­fé­lagsins Lind­ar­innar gaf Sundabúð tvo rafdrifna hæginda­stóla í sameig­in­lega setu­stofu íbúa.

Holl­vina­samtök Sunda­búðar gáfu þrjú sjúkrarúm og þrjú nátt­borð. Rúmin og nátt­borðin eru búin öllum helstu eigin­leikum til að tryggja öryggi og þægindi skjól­stæð­inga og góðar vinnu­að­stæður starfs­fólks.

Hjúkr­un­ar­heim­ilið Sundabúð þakkar Kven­fé­laginu Lind­inni og Holl­vina­sam­tökum Sunda­búðar kærlega fyrir þessar góðu gjafir sem munu svo sann­ar­lega nýtast vel á hjúkr­un­ar­heim­ilinu okkar.