Frístunda­styrkir vegna ársins 2022

Við minnum á að Vopna­fjarð­ar­hreppur styrkir frístunda­iðkun barna og ungmenna á aldr­inum 6 til 18 ára með fram­lagi að upphæð 20.000 krónur á árinu 2022. Markmið fram­lagsins er að hvetja börn og ungmenni á Vopna­firði til að taka þátt í frístund­a­starfi.

Frístunda­styrkinn er meðal annars hægt að nota á móti greiðslu fyrir Sumar­nám­skeið á vegum Vopna­fjarð­ar­hrepps, íþróttaæf­ingar hjá Einherja og nám í Tónlist­ar­skóla Vopna­fjarðar.

Reglur um frístundastyrk 2022#reglur-um-fristundastyrk-2022

Umsóknareyðublað#umsoknareydublad