Eyrar­rósin

Eyrarósin og hvatn­ing­ar­verð­laun Eyrar­rós­ar­innar 2021.

Allt frá árinu 2005 hafa Lista­hátíð í Reykjavík, Byggða­stofnun og Icelandair (áður Flug­félag Íslands) staðið saman að Eyrar­rós­inni; viður­kenn­ingu sem veitt er framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efni utan höfuð­borg­ar­svæð­isins. 

  • Eyrar­rós­ar­hafinn hlýtur 2,5 milljóna króna peninga­verð­laun, gert verður mynd­band um verk­efnið og því gefinn kostur á að standa að viðburði á aðaldag­skrá Lista­há­tíðar í Reykjavík 2022.
  • Að auki verða veitt þrenn hvatn­ing­ar­verð­laun Eyrar­rós­ar­innar til verk­efna sem hafa verið starf­rækt í minna en þrjú ár. Hver hvatn­ing­ar­verð­laun eru 750 þúsund krónur.

Umsókn­ar­frestur er til kl. 16:00 mánu­daginn 26. apríl 2021.
Allar nánari upplýs­ingar um nýtt fyrir­komulag Eyrar­rós­ar­innar og umsókn­areyðu­blað má finna á hér.