Debóra Dögg Jóhannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Vopnaskaks 2023.
Vopnaskakið verður haldið helgina 30. júní – 2. júlí í ár og í vikunni þar á undan.
Skipulagning hátíðarinnar er þegar hafin og bendum við fólki endilega á að hafa samband við Debóru með hugmyndir eða ef fólk vill taka þátt að einhverju leyti.
Hægt er að ná í Debóru í tölvupósti á deboradoggj@gmail.com, í síma 695-1527 eða á Facebook.
