Bólu­setning fyrir inflú­ensu og Covid

Frá og með 13 nóvember verður opið fyrir inflú­ensu­bólu­setn­ingu fyrir alla, en fram að þessu hefur eingöngu verið opið fyrir forgangs­hópa.

Tímap­ant­anir í bólu­setn­ingu eru í síma 470 3001 frá kl. 09:00—15:00.

Covid bólusetning#covid-bolusetning

Áfram verður opið fyrir Covid bólu­setn­ingu fyrir forgangs­hópa.
Hægt er að fá samtímis bólu­setn­ingu gegn inflú­ensu og Covid-19.

Í forgangs­hópum eru allir 60 ára og eldri. Einnig þeir sem eru á sérstökum áhættu­hópum s.s. barns­haf­andi konur, fólk með lang­vinna hjarta-, lungna-, nýrna og lifr­ar­sjúk­dóma, sykur­sýki, offitu, illkynja sjúk­dóma og aðra ónæm­is­bæl­andi sjúk­dóma.