Bóka­safn Vopna­fjarðar auglýsir

Í dag er síðasti dagur til að næla sér í bók á bóka­safninu fyrir páskana.

Safnið er opið í dag á milli klukkan 14 og 16.

Lokað verður í dymb­il­viku og næsta opnun verður þriðju­daginn 6. apríl 2021 á milli klukkan 14 og 17.

Lestur er bestur.

Munum eftir grím­unum.

Sjáumst á bóka­safninu!