Auka­fundur í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Auka­fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps nr. 10, kjör­tíma­bilið 2022-2026, verður haldinn fimmtu­daginn 22. desember 2022 klukkan 14:00. Fund­urinn verður haldinn í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá
Erindi

  1. Samn­ingur um rekstur umdæm­is­ráðs barna­verndar á landsvísu
  2. Hækkun útsvarsálagn­ingar vegna fjár­mögn­unar þjón­ustu við fatlað fólk.