Þriðjudaginn 5. september kl. 13:30 fer fram athöfn fólksflutningahafnar, Icelandic Roots, við Hofskirkjugarð á Vopnafirði.
Í september munu sjálfboðaliðar Icelandic Roots auk félaga frá Norður-Ameríku ferðast um Ísland til að fagna 10 ára afmæli félagsins.
Haldinn verður opinber viðburður á Hofi. Afhentur verður skjöldur á íslensku og ensku sem og ýmsar plöntur sem tákn fyrir sterkt samband við Vestur-Íslendinga, frændfólk og vini ásamt peningagjöf til Hofskirkju að verja í önnur útgjöld í tengslum við verkefnið.
Allir velkomnir!