Alþing­is­kosn­ingar 2021

Kjör­fundur vegna alþing­is­kosn­inga verður haldinn í Safn­að­ar­heimili Vopna­fjarð­ar­kirkju laug­ar­daginn 25. sept­ember 2021 frá klukkan 10:00 til klukkan 18:00.