Aðgeng­is­full­trúi Vopna­fjarð­ar­hrepps

Athygli er vakin á því að aðgeng­is­full­trúi Vopna­fjarð­ar­hrepps er Hafdís Bára Óskars­dóttir, iðju­þjálfi. 

Aðgeng­is­full­trúi tekur við öllum ábend­ingum er varða aðgeng­ismál á vegum sveit­ar­fé­lagsins. 

Einnig  verður aðgeng­is­full­trúi með í ráðum varð­andi verk­efni sveit­ar­fé­lagsins er varða breyt­ingar á aðgeng­is­málum.

Nánar um verk­efnið