Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 24. nóvember klukkan 16 í Vallarhúsinu við íþróttasvæðið.
Dagskrá:
Erindi
- Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2023 og 2024 – 2026, fyrri umræða
- Útsvar 2023
- Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Tjaldsvæðið á Merkistún
- Kjör nefndarfulltrúa í fjölskylduráð
- Styrkir til íþróttafélaga og félagasamtaka
- Snjómokstur í Vopnafjarðarhreppi
- First Lego League meistarar 2022 – styrkbeiðni frá Dodici, liði Vopnafjarðarskóla
- Frá Vopnafjarðarlistanum: Tillaga um að hreppsráð verði lagt niður
Fundargerðir til staðfestingar
9. Hreppsráð 4.11
10. Umhverfis- og framkvæmdaráð 7.11
11. Fjölskylduráð 8.11
12. Ungmennaráð 10.11
13. Hreppsráð 21.11
14. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands bs. 26.10
Almenn mál
15. Skýrsla sveitarstjóra