8. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps fimmtu­daginn 24. nóvember klukkan 16 í Vall­ar­húsinu við íþrótta­svæðið.

Dagskrá:

Erindi

  1. Fjár­hags­áætlun Vopna­fjarð­ar­hrepps 2023 og 2024 – 2026, fyrri umræða
  2. Útsvar 2023
  3. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Tjald­svæðið á Merk­istún
  4. Kjör nefnd­ar­full­trúa í fjöl­skylduráð
  5. Styrkir til íþrótta­fé­laga og félaga­sam­taka
  6. Snjómokstur í Vopna­fjarð­ar­hreppi
  7. First Lego League meist­arar 2022 – styrk­beiðni frá Dodici, liði Vopna­fjarð­ar­skóla
  8. Frá Vopna­fjarð­arlist­anum: Tillaga um að hreppsráð verði lagt niður

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar
9. Hreppsráð 4.11
10. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð 7.11
11. Fjöl­skylduráð 8.11
12. Ungmennaráð 10.11
13. Hreppsráð 21.11
14. Aðal­fundur Heil­brigðis­eft­ir­lits Aust­ur­lands bs. 26.10

Almenn mál
15. Skýrsla sveit­ar­stjóra