7. fundur sveit­ar­stjórnar kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps fimmtu­daginn 22. sept­ember 2022 klukkan 14 í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá

Erindi

1. Áfanga­staða­áætlun Vopna­fjarðar 2022
2. Alex­and­er­sjóður – beiðni um umsögn sveit­ar­stjórnar vegna sölu á jörð
3. Fund­arboð aðal­fundar HAUST 2022 26.10
4. Bréf frá Skóg­rækt­ar­fé­lagi Íslands – Sveit­ar­félög, skipu­lags­áætlanir og fram­kvæmda­leyfi til skóg­ræktar
5. Fjallskila­sam­þykkt fyrir sveit­ar­félög á starfs­svæði Sambands sveit­ar­fé­laga á Aust­ur­landi
6. Nátt­úru­stofa Aust­ur­lands – Minn­is­blað vegna mats á áhrifum hækk­aðrar vatns­stöðu í Arnar­vatni á Vopna­fjarð­ar­heiði á bakka og gróður

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

7. Hreppsráð 6.10
8. Ungmennaráð 6.10
9. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd 12.10
10. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð 18.10
11. 913.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga