Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 12.maí 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá
1. Fundargerðir
a. Menningarmálanefnd 12.4
b. 909.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.4
c. Kjörstjórn 4.5
d. Skipulags- og umhverfisnefnd 9.5
i. Deiliskipulag miðbæjar Vopnafjarðarhrepps – vinnslutillaga
2. Almenn mál
a. Ársreikningur 2021 – seinni umræða
b. Fjárhagsáætlun 2022 – viðauki 2
c. Þátttökunámskeið ungmennaráðs 2.5
d. Svæðisskipulag Austurlands 2022 – 2044
e. Nefndarlaun Vopnafjarðarhrepps – minnisblað
f. Vegamerkingar við Vopnafjarðarafleggjara – minnislað
g. Vegagerðin – Yfirlitsáætlun jarðganga
3. Bréf til sveitarstjórnar
a. Vonarljós – styrkbeiðni