64. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 12.maí 2022 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá
1. Fund­ar­gerðir
a. Menn­ing­ar­mála­nefnd 12.4
b. 909.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 27.4
c. Kjör­stjórn 4.5
d. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 9.5
i. Deili­skipulag miðbæjar Vopna­fjarð­ar­hrepps – vinnslu­til­laga

2. Almenn mál
a. Ársreikn­ingur 2021 – seinni umræða
b. Fjár­hags­áætlun 2022 – viðauki 2
c. Þátt­töku­nám­skeið ungmenna­ráðs 2.5
d. Svæð­is­skipulag Aust­ur­lands 2022 – 2044
e. Nefnd­ar­laun Vopna­fjarð­ar­hrepps – minn­is­blað
f. Vega­merk­ingar við Vopna­fjarð­araf­leggjara – minn­islað
g. Vega­gerðin – Yfir­litsáætlun jarðganga

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar
a. Vonar­ljós – styrk­beiðni