62. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 17.mars 2022 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

 

Dagskrá
1. Fund­ar­gerðir
a. 907.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 25.2
b. Menn­ing­ar­mála­nefnd 25.2
c. Hreppsráð 3.3
d. Hafn­ar­nefnd 8.3

2. Almenn mál
a. Framtíð minni sveit­ar­fé­laga á Íslandi – fund­ar­gerð 6.10
b. Fund­arboð aðal­fundar Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga 1.4
c. Fram­kvæmdir og fjár­fest­ingar 2021 – saman­tekt
d. Frum­varp til laga um breyt­ingar á tekju­stofnum sveit­ar­fé­laga – beiðni um umsögn
e. Ný veglína yfir Brekkna­heiði – beiðni um umsögn
f. Erindi til sveit­ar­fé­laga vegna móttöku flótta­fólks

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar
a. Tónkvíslin 2022 – beiðni um styrk