Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 17.mars 2022 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá
1. Fundargerðir
a. 907.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.2
b. Menningarmálanefnd 25.2
c. Hreppsráð 3.3
d. Hafnarnefnd 8.3
2. Almenn mál
a. Framtíð minni sveitarfélaga á Íslandi – fundargerð 6.10
b. Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga 1.4
c. Framkvæmdir og fjárfestingar 2021 – samantekt
d. Frumvarp til laga um breytingar á tekjustofnum sveitarfélaga – beiðni um umsögn
e. Ný veglína yfir Brekknaheiði – beiðni um umsögn
f. Erindi til sveitarfélaga vegna móttöku flóttafólks
3. Bréf til sveitarstjórnar
a. Tónkvíslin 2022 – beiðni um styrk