6. fundur sveit­ar­stjórnar kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps fimmtu­daginn 22. sept­ember 2022 klukkan 14 í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá

Erindi

 1. Ósk um leyfi frá sveit­ar­stjórn – Sigrún Lára Shanko
 2. Fjallskila­sam­þykkt fyrir sveit­ar­félög á starfs­svæði Sambands sveit­ar­fé­laga á Aust­ur­landi
 3. Samn­ingur um sameig­in­legt umdæm­isráð barna­verndar á landsvísu
 4. Svæð­is­skipulag Aust­ur­lands 2022-2044
 5. 8 mánaða árshluta­upp­gjör Vopna­fjarð­ar­hrepps 2022
 6. Erind­is­bréf hrepps­ráðs
 7. Erind­is­bréf fjöl­skyldu­ráðs
 8. Erind­is­bréf menn­ingar- og atvinnu­mála­nefndar
 9. Erind­is­bréf umhverfis- og fram­kvæmda­ráðs
 10. Erind­is­bréf ungmenna­ráðs
 11. Nefnd­ar­laun sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps
 12. Erindi frá umhverfis og fram­kvæmda­ráði: Vegsvæði Skjald­þings­staðir, umsókn frá Vega­gerð­inni
 13. Erindi frá umhverfis og fram­kvæmda­ráði: Vegsvæði Syðri-Vík, umsókn frá Vega­gerð­inni
 14. Erindi frá umhverfis og fram­kvæmda­ráði: Ný veglína yfir Brekkna­heiði, umsagn­ar­beiðni frá Langa­nes­byggð
 15. Deili­skipulag miðbæjar Vopna­fjarð­ar­hrepps – tillaga til auglýs­ingar
 16. Vernd­ar­svæði í byggð – tillaga til auglýs­ingar
 17. Erindi frá hrepps­ráði: Tjald­svæðið á Merk­istún

 

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

 1. Hreppsráð 1.9.
 2. Fjöl­skylduráð 2.9.
 3. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd 2.9.
 4. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð 5.9.
 5. Fjöl­skylduráð 8.9.
 6. Ungmennaráð 8.9.
 7. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd 14.9.
 8. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga