59. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 14.desember 2021 í safn­að­ar­heimili Vopna­fjarð­ar­kirkju kl. 14:00.

Dagskrá
1. Fund­ar­gerðir
a. 903.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 26.11
b. 165.fund­ar­gerð Heil­brigðis­eft­ir­lits Aust­ur­lands 1.12

2. Almenn mál
a. Útsvar 2022
b. Fjár­hags­áætlun 2022 – seinni umræða
c. Vopna­fjarð­ar­hreppur – breyt­ingar á ráðum og nefndum
d. Opnun­ar­tími í Selár­laug 2022
e. Funda­dag­skrá 2022

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar
a. Breytt skipulag barna­verndar – bréf frá Sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga 30.11
b. Uppfærsla svæð­isáætlana vegna laga­breyt­inga – bréf frá Sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga 30.11