57. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 57 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 18. nóvember 2021 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir

a. Hreppsráð 11.11
i. Mötu­neyt­ismál í Vopna­fjarð­ar­hreppi

2. Almenn mál

a. Útsvar fyrir árið 2022
b. Fjár­hags­áætlun 2022 – fyrri umræða

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar

a. Bréf frá Sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga – Verk­efni vegna innleið­ingar hringrás­ar­hag­kerfis 2.11

b. Bréf frá Sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga – Boð um þátt­töku sveit­ar­fé­laga í námskeiðinu Lofts­lags­vernd í verki 2.11

4. Skýrsla sveit­ar­stjóra