56. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 56 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 21. október 2021 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir

a. Hafn­ar­nefnd 12.10
b. Hreppsráð 14.10
c. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 19.10
i. Yrki arki­tektar – saman­tekt eftir íbúa­fundina sept­ember 2021
ii. Endur­heimt votlendis, uppgræðsla á Hofi í Vopna­firði
iii. Endur­heimt votlendis í Vatns­dals­gerði

2. Almenn mál

a. Húsnæð­is­sjálf­seign­ar­stofnun á lands­byggð­inni
b. Æsku­lýðs- og íþrótta­nefnd – úrsögn úr nefnd
c. Fund­arboð aðal­fundar Heil­brigði­steft­ir­lits Aust­ur­lands bs. 2021
d. Svæð­is­skipulag Aust­ur­lands – minn­is­blað 28.9
e. Bréf til Lækna­deildar HÍ
f. Viðauki 3 við fjár­hags­áætlun 2021

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar

a. Bréf frá Sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga – Þátt­taka og framlög til staf­ræns samstarfs sveit­ar­fé­laga 2022

4. Skýrsla sveit­ar­stjóra