55. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 55 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 23. sept­ember 2021 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir

a. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 31.8
i. Deili­skipulag miðhluta hafn­ar­svæðis Vopna­firði – fisk­vinnsla
ii. Vernd­ar­svæði í byggð og deili­skipulag fyrir miðsvæði Vopna­fjarðar
iii. Þver­ár­virkjun – stofnun lóðar
iv. Rarik – beiðni um streng­lögn
v. Bréf frá hesta­manna­fé­laginu Glófaxa – skipu­lagsmál fyrir hesta­manna­fé­lagið og hest­húsa­hverfið
vi. Deili­skipulag fyrir Sigtún – umsagnir
b. 163. fundur Heil­brigð­is­nefndar Aust­ur­lands 1.9
c. Hreppsráð 2.9

2. Almenn mál

a. Vega­gerðin – sveita­vegir á Vopna­firði

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar

a. Innleiðing Heims­mark­miða Sameinuðu þjóð­anna í íslenskum
sveit­ar­fé­lögum, stuðn­ings­verk­efni frá hausti 2021 til vors 2022