48. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 48 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 18. mars 2021 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir 

a. 62. fundur stjórnar Samtaka sjáv­ar­út­vegs­fé­laga 22.2

b. 895. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 26.2

c. Héraðs­skjala­safn Aust­firð­inga – stjórn­ar­fundur 3.3

d. Hreppsráð 4.3

e. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 15.3

    1. Deili­skipulag hafn­ar­svæðis Vopna­firði – breyt­ing­ar­til­laga
    2. Landsnet – umsókn um fram­kvæmda­leyfi vegna lagn­ingar hluta Vopna­fjarð­ar­línu 1 í jarð­streng yfir Hell­is­heiði
    3. Þver­ár­virkjun – umsókn um fram­kvæmda­leyfi vegna efnis­vinnslu í námu E11

2. Almenn mál

a. Húsnæð­isáætlun Vopna­fjarð­ar­hrepps 2021 – 2029

b. Jafn­rétt­is­stofa – Tilkynning til sveit­ar­fé­laga vegna nýrra jafn­rétt­islaga

c. Leik­félag Fram­halds­skólans á Laugum – styrk­beiðni vegna leik­sýn­ing­ar­innar Bugsy Malone

d. Uppsetning þjón­ustumið­stöðva í kringum landið – kynning

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar

a. Rótarý­klúbbur Héraðsbúa – beiðni um stað­setn­ingu sögu­skiltis til minn­ingar um Jón lærða og Bjarn­areyj­ar­dvöl hans á Vopna­firði

4. Skýrsla sveit­ar­stjóra