47. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 47 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 18. febrúar 2021 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir 

a. Hreppsráð 4.2
b. Stjórn Skóla­skrif­stofu Aust­ur­lands 9.2
c. Svæð­is­skipu­lags­nefnd Aust­ur­lands 5.1
d. Svæð­is­skipu­lags­nefnd Aust­ur­lands 19.1
e. Svæð­is­skipu­lags­nefnd Aust­ur­lands 5.2

2. Almenn mál

a. Beiðni um tíma­bundið leyfi frá sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps
b. Vopna­fjarð­ar­hreppur – kjör í nefndir
c. Fylgigögn með fund­ar­gerðum – drög að reglum
d. Lyfsala Vopna­fjarð­ar­hrepps – húsnæð­ismál
e. Kaup­vangur – drög að auglýs­ingu

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar

a. Auglýsing eftir fram­boðum í stjórn Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga

4. Skýrsla sveit­ar­stjóra