46. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 46 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 21. janúar 2021 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir 

a. Héraðs­skjala­safn Aust­firð­inga – fund­ar­gerð aðal­fundar 11.12
b. Hreppsráð 6.1.

i. Stjórn­ar­fundur Bruna­varna Aust­ur­lands 14.12 og samn­ingur um bruna­varnir.

c. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 15.1.

i. Breyting á deili­skipu­lagi hafn­ar­svæðis Vopna­firði – umsagnir við vinnslu­til­lögu og uppfærð lýsing.

ii. Breyting á aðal­skipu­lagi í Vopna­fjarð­ar­hreppi – Ytri hlíð – umsagnir, vinnslu­til­laga og tillaga að deili­skipu­lagi

iii. Þver­ár­virkjun, athuga­semd frá Land­vernd við auglýsta tillögu og drög að svar­bréfi

iv. Þverá – lausn lands úr land­bún­að­ar­notum

2. Almenn mál

a. Fund­ar­dag­skrá sveit­ar­stjórnar 2021
b. Breyting á flugáætlun Norlandair – minn­is­blað
c. Kaup­vangur, rekstur kaffi­húss – minn­is­blað
d. Félags­legar íbúðir sveit­ar­fé­lagsins – minni­blað
e. Fram­lenging á yfir­drætti

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar

a. Sögu­félag Aust­ur­lands – beiðni um fjár­stuðning

4. Skýrsla sveit­ar­stjóra