45. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 45 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 10. desember 2020 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir 

a. Hafn­ar­nefnd 1.12.
b. Hreppsráð 3.12.

i. Ályktun veiði­fé­laga vegna fisk­eldis í opnum sjókvíum í Seyð­is­firði.

ii. Sala á félags­legu húsnæði sveit­ar­fé­lagsins.

2. Almenn mál

a. Vernd­ar­svæði í byggð – tillaga að sýningu
b. Umhverf­is­sjóður Vopna­fjarð­ar­hrepps
c. Úthlutun byggða­kvóta 2020 – 2021
d. Viðaukar vegna fjár­hags­áætl­unar 2020
e. Fjár­hags­áætlun 2021 – seinni umræða