44. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 44 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 19. nóvember 2020 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

1. Fund­ar­gerðir

a. Aðal­fundur Heil­brigð­is­nefndar Aust­ur­lands 28.10.
b. 2. fundur fagráðs um Fræða- og þekk­ing­ar­setur í Kaup­vangi 29.10.
c. Aðal­fundur Samtaka sjáv­ar­út­vegs­sveit­ar­fé­laga 30.10.
d. Ungmennaráð 4.11.
e. Hreppsráð 5.11.
f. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 12.11.
i. Breyting á deili­skipu­lagi hafn­ar­svæðis Vopna­firði – vinnslu­til­laga
ii. Breyting á aðal­skipu­lagi í Vopna­fjarð­ar­hreppi – Ytri hlíð – vinnslu­til­laga og tilaga að deili­skipu­lagi
iii. Hróalds­staðir 2 í Vopna­firði – Fram­kvæmda­leyfi vegna skóg­ræktar

2. Almenn mál

a. Útsvar fyrir árið 2021
b. Viðaukar vegna fjár­hags­áætl­unar 2020
c. Héraðs­skjala­safn Aust­firð­inga – fjár­hags­áætlun 2021 og beiðni um frestun aðal­fundar
d. Boðun hafna­sam­bands­þings 2020
e. Tengir – tilboð í ljós­leiðara
f. Nátt­úru­vernd­ar­samtök Aust­ur­lands – Álykt­anir frá aðal­fundi 2020
g. Fjár­hags­áætlun 2021 – fyrri umræða

3. Skýrsla sveit­ar­stjóra