43. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 43 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 15.október 2020 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

 1. Fund­ar­gerðir
  a. 158.fundur Heil­brigð­is­nefndar Aust­ur­lands
  b. 888.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga
  c. Mark­aðsráð 1.10
  d. Hreppsráð 1.10
  e. Hafn­ar­nefnd 7.10
 2. Almenn mál
  a. Forsendur fjár­hags­áætlana 2021-2024
  b. Úrsögn úr fræðslu­nefnd
  c. Tilkynning um fyrir­hugaða niður­fell­ingu Vatns­dals­gerð­isvegar
  d. Breyting á gjald­skrá tónlist­ar­skóla Vopna­fjarð­ar­hrepps
  e. Viðaukar vegna fjár­hags­áætl­unar 2020
  f. Stöðu­gildi í útibúi Lands­bankans
  g. Minn­is­blað um Stapamál 12.10.20
 3. Skýrsla sveit­ar­stjóra