42. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur nr. 42 kjör­tíma­bilið 2018-2022
Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 17.sept­ember 2020 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá
1. Fund­ar­gerðir
a. 157.fundur Heil­brigð­is­nefndar Aust­ur­lands
b. 886.fundur stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga
c. Hafn­ar­nefnd 1.9
d. Skipu­lags- og umhverf­is­nefnd 14.9

  1. Breyting á aðal­skipu­lagi, Ytri-Hlíð – skipu­lags­lýsing
  2. Breyting á deili­skipu­lagi á miðhluta hafn­ar­svæðis, skipu­lags­lýsing
  3. Breyting á aðal­skipu­lagi vegna streng­leiðar á Hell­is­heiði og Þver­ár­virkj­unar, tillaga á vinnslu­stigi
  4. Deili­skipulag Þver­ár­virkj­unar – tillaga á vinnslu­stigi
  5. Endur­skoðun aðal­skipu­lags – umsögn Skipu­lags­stofn­unar og uppfærð tíma­lína
  6. Lækj­armót – beiðni um tíma­bundið plan
  7. Bust­ar­fell – beiðni um lóðar­mörk

2. Almenn mál
a. Staða tækni­legra innviða sveit­ar­fé­laga
b. Opnun­ar­tími á hrepps­skrif­stofu
c. Fram­lenging á yfir­drátt­ar­heimild – reikn­ingur 180
d. Úthlutun byggða­kvóta til byggð­ar­laga og sérreglur sveit­ar­fé­laga um úthlutun byggða­kvóta
e. Leigu­verð nýju íbúða
f. Vopna­fjarð­ar­völlur

3. Bréf til sveit­ar­stjórnar
a. Bréf frá foreldra­ráði leik­skólans – fram­kvæmdir við leik­skólalóð

4. Skýrsla sveit­ar­stjóra