4. fundur sveit­ar­stjórnar kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps fimmtu­daginn 7. júlí 2022 klukkan 14 í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá

Erindi

  1. Samþykktir sveit­ar­fé­lagsins  – Fasta­nefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð sem sveit­ar­fé­lagið á aðild að, seinni umræða.
  2. Kosning full­trúa í embætti, stjórnir, ráð og nefndir
  3. Erindi vegna svæð­isáætl­unar.
  4. Samn­ingur við Veiði­félag Vest­ur­dalsár
  5. Erindi frá fræðslu­nefnd: Ráðning aðstoð­ar­skóla­stjóra
  6. Útboð vegna mötu­neyta Vopna­fjarð­ar­skóla og leik­skólans Brekku­bæjar

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

7. Fræðslu­nefnd 4.7