Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 16. janúar 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá:
Erindi
a. Lenging löndunarbryggjustálþils og dýpkun: Fundur með bjóðanda, til kynningar
b. Umsögn vegna umsóknar um veitingaleyfi – Söluskáli, Kolbeinsgata 35
c. Styrkbeiðni: Dodici
d. Þarfagreining HSA til jöfnunar á aðgengi að sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu
e. Eyjar og sker – Þjóðlendumál hjá Óbyggðanefnd
f. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Breyting á staðsetningu á veiðihúsi við Hofsá
g. Nýtingarmiðstöð á Vopnafirði, til kynningar
h. Drög að Húsnæðisáætlun Vopnafjarðar
i. Skýrsla Sveitarstjóra
Fundargerðir til staðfestingar
a. Fjölskylduráð Nr. 29 – 070125
b. Umhverfis- og framkvæmdaráð Nr. 23 – 090125