Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 17. október 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá:
Erindi
a. Afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa
b. Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS): Ársreikningur 2023, til kynningar
c. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Skógrækt – Breytingar á tillögu að nýju aðalskipulagi
d. Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Verndarsvæði í byggð
e. Styrkbeiðni: Okkar heimur á norður- og austurlandi
f. Umsagnarbeiðni fyrir Hafnarbyggð 4a, Vopnafirði
g. Þjóðlendumál: eyjar og sker, til kynningar
h. Verkefnaáætlun og kostnaðarskipting í stafrænu samstarfi vegna 2025, til kynningar
i. Skýrsla sveitarstjóra
Fundargerðir til staðfestingar
a. Hreppsráð fundur nr. 31 041024
b. Fjölskylduráð fundur nr. 25 081024
c. Umhverfis- og framkvæmdaráð nr. 21 081024