35. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 17. október 2024 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá:

Erindi

a. Afnám toll­frelsis skemmti­ferða­skipa
b. Bréf frá Eftir­lits­nefnd með fjár­málum sveit­ar­fé­laga (EFS): Ársreikn­ingur 2023, til kynn­ingar
c. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Skóg­rækt – Breyt­ingar á tillögu að nýju aðal­skipu­lagi
d. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Vernd­ar­svæði í byggð
e. Styrk­beiðni: Okkar heimur á norður- og aust­ur­landi
f. Umsagn­ar­beiðni fyrir Hafn­ar­byggð 4a, Vopna­firði
g. Þjóð­lendumál: eyjar og sker, til kynn­ingar
h. Verk­efna­áætlun og kostn­að­ar­skipting í staf­rænu samstarfi vegna 2025, til kynn­ingar
i. Skýrsla sveit­ar­stjóra

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

a. Hreppsráð fundur nr. 31 041024
b. Fjöl­skylduráð fundur nr. 25 081024
c. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð nr. 21 081024