34. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 19. sept­ember 2024 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00

1. Erindi

a. Erindi frá hrepps­ráði: Heilsu­efl­andi samfélag
b. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Lýsing á bíla­stæði við Selár­laug
c. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Styrkt­ar­tímar fyrir eldri borgara í vetur
d. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Hafn­ar­byggð 49 –
stækkun á lóð
e. Fram­kvæmda­sjóður ferða­mannastaða, til kynn­ingar
f. Styrk­beiðni: Kvenna­at­hvarfið
g. Umsögn sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps til
matvæla­ráðu­neyt­isins vegna jarð­ar­kaupa
h. Lönd­un­ar­krani á Vopna­fjarð­ar­höfn
i. Boðun hafna­sam­bands­þings 2024
j. Lóna­braut 4, drög af kaup­samn­ingi/leigu­samn­ingi
k. Skýrsla sveit­ar­stjóra

2. Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

a. Hreppsráð fundur nr. 30 – 050924
b. Fjöl­skylduráð fundur nr. 24 – 100924
c. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð fundur nr. 20 – 110924
d. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd fundur nr. 23 – 170924
e. Öldungaráð fundur nr. 3 – 030924
f. Samband íslenskra sveit­ar­fé­laga fundur nr. 951