3. fundur sveit­ar­stjórnar

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 30.júní 2022 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá

Erindi

1. Samþykktir sveit­ar­fé­lagsins – Fasta­nefndir, aðrar nefndir, stjórnir og ráð sem sveit­ar­fé­lagið á aðild að, fyrri umræða
2. Fund­ar­tími sveit­ar­stjórnar
3. Ráðn­ing­ar­samn­ingur sveit­ar­stjóra
4. Umsagn­ar­beiðni vegna tæki­færis­leyfis fyrir Vopna­skak
5. Samn­ingur við veiði­fé­lagið Vest­ur­dalsá
6. Brim­varn­arn­ar­garð­arnir, minn­is­blað frá Vega­gerð­inni
7. Breyt­ingar í sorp­flokkun og sorp­hirðu
8. Innsent erindi, Uppbygging ferða­þjón­ustu á Vopna­firði
9. Sameig­inleg félags­þjón­usta Múla­þings, VFH og Fljóts­dals­hrepps
10. Hleðslu­stöð á Vopna­firði
11. Komur skemmti­ferða­skipa – tilboð í þolmarka­grein­ingu

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

12. Hreppsráð 19.5
13. Kjör­stjórn 24.5
14. 168.fundur Heil­brigð­is­nefndar Aust­ur­lands

Almenn mál

15. Skýrsla sveit­ar­stjóra