Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 18. apríl 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá:
- Ársreikningur 2023 – fyrri umræða
- Ósk um leyfi
- Erindi frá hreppsráði: Skipun í umhverfis- og framkvæmdaráð
- Erindi frá fjölskylduráði: Teikningar af útisvæði við Sundabúð
- Erindi frá fjölskylduráði: Fjölmenningarstefna Vopnafjarðarhrepps, til samþykktar.
- Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Deiliskipulag Holtahverfis – svör við athugasemdum. Sjá mál nr. 38/2024 í skipulagsgátt.
- Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Nýtt veiðihús í landi Hofs við Hofsá – vinnslutillögur. Sjá mál nr. 265/2023 í Skipulagsgátt.
- Opið bréf til oddvita Vopnafjarðarhrepps
Fundargerðir til staðfestingar
- Hreppsráð fundur nr. 24 040424
- Fjölskylduráð fundur nr. 20 030424
- Menningar- og atvinnumálanefnd fundur nr. 19 100424
- Umhverfis- og framkvæmdaráð nr. 16 100424