29. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 18. apríl 2024 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá: 

  1. Ársreikn­ingur 2023 – fyrri umræða
  2. Ósk um leyfi
  3. Erindi frá hrepps­ráði: Skipun í umhverfis- og fram­kvæmdaráð
  4. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Teikn­ingar af útisvæði við Sundabúð
  5. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Fjöl­menn­ing­ar­stefna Vopna­fjarð­ar­hrepps, til samþykktar.
  6. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Deili­skipulag Holta­hverfis – svör við athuga­semdum. Sjá mál nr. 38/2024 í skipu­lags­gátt.
  7. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Nýtt veiðihús í landi Hofs við Hofsá – vinnslu­til­lögur. Sjá mál nr. 265/2023 í Skipu­lags­gátt.
  8. Opið bréf til oddvita Vopna­fjarð­ar­hrepps

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

  1. Hreppsráð fundur nr. 24 040424
  2. Fjöl­skylduráð fundur nr. 20 030424
  3. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd fundur nr. 19 100424
  4. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð nr. 16 100424