Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 12:00.
Dagskrá:
- Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Verndarsvæði í byggð
- Erindi frá umhverfis- og framkvæmdaráði: Deiliskipulag miðbæjar Vopnafjarðarhrepps
- Erindi frá fjölskylduráði: Reglur um akstursþjónustu eldri borgara
- Erindi frá menningar- og atvinnumálanefnd: Skapandi sumarstörf
- Erindi frá menningar- og atvinnumálanefnd: Drög að úthlutunarreglum menningarsjóðs Vopnafjarðarhrepp
- Erindi frá hreppsráði: Kjörstjórn Vopnafjarðarhrepps
- Reglur um tölvukaup sveitarstjórnarfulltrúa, til kynningar
- Sláturfélag Vopnafjarðar – bréf til hluthafa
- Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar Austurlands, til kynningar
- Stefna lögreglunnar á Austurlandi, til kynningar
Fundargerðir til staðfestingar
- Hreppsráð 1.2
- Fjölskylduráð 6.2
- Umhverfis- og framkvæmdaráð 7.2
- Menningar- og atvinnumálanefnd 12.2
- Öldungaráð 9.2
- fundur Heilbrigðisnefndar Austurlands
- fundur stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga