19. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022—2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 18. október 2023 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá:

 1. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Tillaga um gjald­frjálst frí einu sinni á ári og endur­skoðun á niður­fell­ingu fæðis­gjalds.
 2. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Öryggi í umferð­inni
 3. Erindi frá H-lista: Tillaga um gjöf til Vopna­fjarð­ar­kirkju
 4. Viðauki við fjár­hags­áætlun 2023
 5. Tillaga að breyt­ingu á gjald­skrá þjón­ustumið­stöðvar Vopna­fjarð­ar­hrepps
 6. Til umsagnar 315.mál um tillögu til þings­álykt­unar um samgöngu­áætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2024-2028.
 7. Vopna­fjarð­ar­hreppur – 8 mánaða uppgjör samstæðu, til kynn­ingar

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

 1. Fjöl­skylduráð 101023
 2. Öldungaráð 091023
 3. Hreppsráð 121023
 4. Hreppsráð 161023
 5. fund­ar­gerð stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga

Almenn mál

 1. Skýrsla sveit­ar­stjóra