27. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022—2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 21. mars 2024 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá:

 1. Minn­is­blað frá Yrki
 2. Starfs­reglur svæð­is­skipu­lags­nefndar Aust­ur­lands
 3. Flug­skýrsla : Niður­staða könn­unar
 4. Umsóknir í Styrk­vega­sjóð 2024
 5. Yfir­lýsing um stuðning ríkis­stjórn­ar­innar og Sambandsins vegna kjara­samn­inga
 6. Styrkt­ar­beiðni, Jón Ragnar Helgason
 7. Skot­völlur í landi Skóga 2
 8. Úthlut­un­ar­reglur fyrir menn­ing­ar­sjóð Vopna­fjarð­ar­hrepps

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

 1. Hreppsráð fundur nr. 23 070324
 2. Fjöl­skylduráð fundur nr. 19 120324
 3. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd fundur nr. 18 130324