14. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps miðviku­daginn 19.apríl klukkan 14 í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá:

Erindi

1. Ársreikn­ingur 2022 – fyrri umræða
2. Erindi frá hrepps­ráði: Samþykktir um stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps 2023 – fyrri umræða
3. Hvatning vegna tillagna um bættar starfs­að­stæður kjör­inna full­trúa, til kynn­ingar
4. Neta­veiði á laxfiskum í sjó – bréf frá veiði­fé­lög­unum í Hofsá, Selá og Vest­ur­dalsá, til kynn­ingar
5. Ársreikn­ingur Skólakrif­stofu Aust­ur­lands 2022
6. Boð á 57.aðal­fund Sambands sveit­ar­fé­laga á Aust­ur­landi

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar
7. Hreppsráð 30.3
8. Fjöl­skylduráð 11.4
9. Hreppsráð 13.4
10. 921. fundur stjórnar sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga