13. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps fimmtu­daginn 16.mars klukkan 14 í félags­heim­ilinu Mikla­garði.

Dagskrá:

Erindi

  1. Erindi frá Eftir­lits­nefnd sveit­ar­fé­laga
    2. Viðauki vegna fjár­hags­áætl­unar 2022
    3. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði: Erind­is­bréf fyrir öldungaráð Vopna­fjarð­ar­hrepps
    4. Erindi frá hrepps­ráði: Lenging lönd­un­ar­bryggju – minn­is­blað og uppfærð kostn­að­ar­áætlun frá Vega­gerð­inni
    5. Tilnefning í Vatna­svæðanefnd
    6. Svar við umsókn um undan­þágu frá skil­yrði um lágmarks­í­búa­fjölda vegna barna­vernd­ar­þjón­ustu – til kynn­ingar
    7. Minn­is­blað til kynn­ingar frá Sambandi íslenskra sveit­ar­fé­laga: Ágangur búfjár
    8. Boð á aðafund Lána­sjóðs íslenskra sveit­ar­fé­laga

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar
9. Hreppsráð 2.3
10. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd 8.3
11. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð 8.3
12. Ungmennaráð 9.3
13. 919. fundur stjórnar sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga

Almenn mál
14. Skýrsla sveit­ar­stjóra