Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 16.mars klukkan 14 í félagsheimilinu Miklagarði.
Dagskrá:
Erindi
- Erindi frá Eftirlitsnefnd sveitarfélaga
2. Viðauki vegna fjárhagsáætlunar 2022
3. Erindi frá fjölskylduráði: Erindisbréf fyrir öldungaráð Vopnafjarðarhrepps
4. Erindi frá hreppsráði: Lenging löndunarbryggju – minnisblað og uppfærð kostnaðaráætlun frá Vegagerðinni
5. Tilnefning í Vatnasvæðanefnd
6. Svar við umsókn um undanþágu frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu – til kynningar
7. Minnisblað til kynningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga: Ágangur búfjár
8. Boð á aðafund Lánasjóðs íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðir til staðfestingar
9. Hreppsráð 2.3
10. Menningar- og atvinnumálanefnd 8.3
11. Umhverfis- og framkvæmdaráð 8.3
12. Ungmennaráð 9.3
13. 919. fundur stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga
Almenn mál
14. Skýrsla sveitarstjóra