1. fundur sveit­ar­stjórnar kjör­tíma­bilið 2022-2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 3.júní 2022 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 13:00.

Dagskrá
1. Almenn mál

a. Bréf kjör­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps dags. 30.maí 2022
b. Kosning oddvita sveit­ar­stjórnar til eins árs
c. Kosning 1.vara­odd­vita og 2.vara­odd­vita til eins árs
d. Kosning aðal- og vara­full­trúa í kjör­stjórn (3 aðal­menn, 3 vara­menn)
e. Kosning í hreppsráð, 3 full­trúar til eins árs
f. Kosning formaður og vara­formaður hrepps­ráðs til eins árs
g. Tillaga að nýju nefnd­ar­fyr­ir­komu­lagi Vopna­fjarð­ar­hrepps

 

Fyrir hönd Vopna­fjarð­ar­hrepps
Björn Heiðar Sigur­björnsson