Flug


Um fjóra km frá byggð­inni í Vopna­firði er Vopna­fjarð­ar­flug­völlur á bökkum Hofsár. Þangað er reglu­legt áætl­un­ar­flug, fimm sinnum í viku.

Norlandair annast flugið en flogið er frá Akur­eyri og um Þórs­höfn. Flugáætl­unin er í samstarfi við Air Iceland Connect og flug­tímar í tengslum við áætlun þess milli Reykja­víkur og Akur­eyrar.

Bíla­leiga Akur­eyrar starf­rækir bíla­leigu á Vopna­fjarð­ar­flug­velli.

Bóka flug

Loftbrú#loftbru

Loftbrú veitir 40% afslátt af heildar­fargjaldi fyrir allar áætl­unar­leiðir innan­lands til og frá höfuð­borgar­svæðinu. Fullur afsláttur er veittur hvort sem valið er afsláttar­fargjald eða fullt far­gjald. Hver einstak­lingur getur fengið lægri fargjöld fyrir allt að þrjár ferðir til og frá Reykjavík á ári (sex flug­leggir).

Loftbrú