Færð og veður

Vopnafjörður stendur við þjóðveg nr. 85 sem liggur frá Hringvegi nr. 1 á Möðrudalsöræfum um Vopnafjarðarheiði, í Vopnafjörð og þaðan norður eftir ströndinni til Þórshafnar. 

Vegurinn um Vopnafjarðarheiði er nýlegur og öruggur. Á honum er vetrarþjónusta alla daga sem þarf. Á sumrin getur verið tilkomumikið að aka um Hellisheiði eystri (nr. 917) af Úthéraði yfir í Vopnafjörð.

Upplýsingar um færð og veður á vegum koma beint frá Vegagerðinni. Upplýsingar um veðurathuganir á Skjaldþingsstöðum eru fengnar frá Veðurstofu Íslands.

Færð og ástand vega#faerd-og-astand-vega

Vegur
Færð
Umferð
VopnafjarðarheiðiEngin umferð frá miðnætti
MöðrudalsöræfiEngin umferð frá miðnætti
SandvíkurheiðiEngin umferð frá miðnætti
Hellisheiði eystriEngin umferð frá miðnætti

Veður#vedur