Hér má sjá viðburði sem framundan eru í félagsheimilinu Miklagarði, fram að áramótum 2024-2025.
4. október - Konur og kokteilar#4-oktober-konur-og-kokteilar
Dömupartý þar sem við skoðum hina ýmsu kokteila, smökkum á framandi mat, leikum okkur og hlæjum saman.
26. október - Árshátíð Vopnafjarðarhrepps#26-oktober-arshatid-vopnafjardarhrepps
Nóvember Brimslútt#november-brimslutt
Dagsetning kemur von bráðar
21. nóvember - Rithöfundalestin#21-november-rithofundalestin
Nánari upplýsingar síðar.
27. nóvember - Jólaflakk Færibandsins og Villa vandræðaskálds#27-november-jolaflakk-faeribandsins-og-villa-vandraedaskalds
Færibandið & Villi Vandræðaskáld ætla á jólaflakk með skemmtun fyrir alla fjölskylduna
Hlökkum til að hlægja saman og syngja inn jólin.
29. nóvember - Aðventurölt#29-november-adventurolt
Í Miklagarði er fullorðna fólkinu boðið að smakka jólabjórinn á meðan börnin horfa á bíó með eitthvað gott að maula.
30. nóvember - Jólahlaðborð Síreksstaða og Miklagarðs#30-november-jolahladbord-sireksstada-og-miklagards
Hlaðið borð jólarétta frá Síreksstöðum, skemmtiatriði á sviðinu og notaleg stemning í aðdraganda jóla.
Lifandi tónlist að loknu borðhaldi.
Desember - Jóladagskrá Valkyrju#desember-joladagskra-valkyrju
Dagsetning kemur von bráðar.
Desember - Jólabingó Kiwanis#desember-jolabingo-kiwanis
Dagsetning kemur von bráðar.
28. desember - Jólatrésskemmtun#28-desember-jolatresskemmtun
Göngum í kringum jólatréð, syngjum og hittum káta jólasveina sem eflaust eiga eitthvað gott að gefa börnunum.
Kakó, kökur og skemmtilegheit.
Viðburðir verða nánar auglýstir á síðu Vopnafjarðarhrepps og facebook síðu Miklagarðs.
Einnig hægt að fá nánari upplýsingar í síma 894 2513.