Mikli­garður


Hér má sjá viðburði sem framundan eru í félags­heim­ilinu Mikla­garði, fram að áramótum 2024-2025.

4. október - Konur og kokteilar#4-oktober-konur-og-kokteilar

Dömupartý þar sem við skoðum hina ýmsu kokteila, smökkum á fram­andi mat, leikum okkur og hlæjum saman.

26. október - Árshátíð Vopnafjarðarhrepps#26-oktober-arshatid-vopnafjardarhrepps

Nóvember Brimslútt#november-brimslutt

Dagsetning kemur von bráðar

21. nóvember - Rithöfundalestin#21-november-rithofundalestin

Nánari upplýs­ingar síðar.

27. nóvember - Jólaflakk Færibandsins og Villa vandræðaskálds#27-november-jolaflakk-faeribandsins-og-villa-vandraedaskalds

Færi­bandið & Villi Vand­ræða­skáld ætla á jólaflakk með skemmtun fyrir alla fjöl­skylduna

 

Jólalög, getraunir, spuni, grín, gestir úr heima­byggð og óvæntar uppá­komur sem kemur öllum í hátíð­ar­skap!
Hlökkum til að hlægja saman og syngja inn jólin.
Nánar um viðburðinn á face­book hér.

29. nóvember - Aðventurölt#29-november-adventurolt

Í Mikla­garði er full­orðna fólkinu boðið að smakka jóla­bjórinn á meðan börnin horfa á bíó með eitt­hvað gott að maula.

30. nóvember - Jólahlaðborð Síreksstaða og Miklagarðs#30-november-jolahladbord-sireksstada-og-miklagards

Hlaðið borð jóla­rétta frá Síreks­stöðum, skemmti­at­riði á sviðinu og notaleg stemning í aðdrag­anda jóla.
Lifandi tónlist að loknu borð­haldi.

Desember - Jóladagskrá Valkyrju#desember-joladagskra-valkyrju

Dagsetning kemur von bráðar.

Desember - Jólabingó Kiwanis#desember-jolabingo-kiwanis

Dagsetning kemur von bráðar.

28. desember - Jólatrésskemmtun#28-desember-jolatresskemmtun

Göngum í kringum jóla­tréð, syngjum og hittum káta jóla­sveina sem eflaust eiga eitt­hvað gott að gefa börn­unum.
Kakó, kökur og skemmti­leg­heit.

Viðburðir verða nánar auglýstir á síðu Vopna­fjarð­ar­hrepps og face­book síðu Mikla­garðs.
Einnig hægt að fá nánari upplýs­ingar í síma 894 2513.