Bóka­safn Vopna­fjarðar er stað­sett í Vopna­fjarð­ar­skóla. Bóka­safnið þjónar hvoru tveggja sem bóka­safn sveit­ar­fé­lagsins og skólans.

Bóka­safnið er vel bókum búið og mikill metn­aður hefur verið lagður í að búa því sem best skjól hið ytra sem innra.

Forstöðumaður#forstodumadur