Vefur og miðlar

Vopna­fjarð­ar­hreppur vill eiga góð samskipti við íbúa og gesti þeirra. Hægt er að hafa samband við skrif­stofu sveit­ar­fé­lagsins á opnun­ar­tíma hennar en einnig fylgjast með starf­semi og tilkynn­ingum hér á vefnum og samfé­lags­miðlum.

Nýr vefur leit dagsins ljós í sept­ember 2020. Vefurinn er lykil­verk­færi sveit­ar­stjórnar og starfs­fólks Vopna­fjarð­ar­hrepps við að eiga í góðu samtali við íbúa og veita sem besta þjón­ustu.

Vefurinn fékk tilnefn­ingu sem opinber vefur ársins 2020 á Íslensku vefverð­laun­unum sem SVEF standa fyrir. Hönnun vefs sveit­ar­fé­lagsins hlaut silf­ur­verðaun Félags íslenkra teiknara sem vefsvæðis ársins 2020. Verð­launin voru veitt 14. maí 2021.

Hönnun og forritun: Kolofon
Verk­efna­stjórn og ritstjórn: Greipur Gíslason
Ljós­myndir: Dagný Stein­dórs­dóttir
Letur: Grifo & FF Mark

Samfélagsmiðlar#samfelagsmidlar

Fréttabréf á mánudögum#frettabref-a-manudogum

Meðal nýjunga sem notendum nýrrar vefsíðu er mögu­leiki á að vakta ákveðna mála­flokka. Það er gert með því að fara á heima­svæði mála­flokksins á vefnum og velja þar Áskrift að efni ofar­lega hægra megin.